Birta Gistihús - í hjarta bæjarins

Birta Guesthouse - one of  Egilsstaðiroldest house.


Birta Gistihús er í einu elsta húsi Egilsstaða á Fljótsdalshéraði.
Gistihúsið er í hjarta bæjarins,
Býður upp á eitt þriggja manna herbergi, 5 tveggja manna herbergi.
Öll herbergin eru vel búin og falleg með heimilislegu yfirbragði og persónulegri þjónustu.  /

Guesthoue Birta is in one of Egilsstair oldest house, it has a great location to most things you need. It offers 5 double rooms and 1 triple room.


Hægt er að bóka gistingu af netinu með því að ýta á appelsínugula hnappinn "book now". / To book a room or see availability press the orange button "book now"

Í gistihúsinu er boðið upp á / The Guesthouse offers

- Sameiginlegt eldhús / Communal kitchen 

- Ókeypis þráðlausa nettengingu í öllum herbergjum / Free WIFI in all rooms.

- Morgunmatur / Pre bookable breakfast


- Í hverju herbergi er / Each room offers:

-          Ísskápur / Fridge

-          Sjónvarp / Tv

-          Rafmagnsketill fyrir te og kaffi / Kettle 

-          Handklæði  / Towels

-          Baðsloppar / Bathrobes 


Á gistihúsinu eru 3 sameiginleg salerni með sturtu / 3 shared WC all with showers

Umhverfis gistihúsið er afar fallegur og gróinn garður með verönd þar sem er hægt að njóta morgunverðar í hinni margrómuðu veðurblíðu sem svo oft einkennir sumrin á Egilsstöðum

Birta gistihús, Tjarnarbraut 7, Egilsstöðum